Beddi

kr.39.990,

Sleepy ® beddinn smellpassar við Sleepy ® Original dýnuna. Notaðu fæturna sem fylgja eða leggðu beddann einfaldlega ofan á rúmbotninn þinn. Þú þarft ekkert að skrúfa eða setja saman. Beddinn er samanbrjótanlegur og kemur til þín í handhægum kassa.

Heim að dyrum í handhægum kassa

Sleepy ® beddinn smellpassar við Sleepy ® Original dýnuna. Veitir stuðning við líkamann og færir þér aukin þægindi, sérstaklega í kringum axlir og mjaðmir. Þú getur stillt hversu stífur beddinn er og hvar þú vilt fá aukinn stuðning.

Beddinn er samanbrjótanlegur og kemur heim að dyrum til þín í handhægum kassa. Þú getur borið hann milli herbergja eða hæða án fyrirhafnar.

Notaðu fæturna sem fylgja eða leggðu beddann einfaldlega ofan á rúmbotninn þinn.

Notaðu fæturna sem fylgja eða leggðu botninn einfaldlega ofan á rúmbotninn þinn.

Þægindi og stuðningur fyrir allar tegundir dýna

Á Sleepy ® beddanum hvílir dýnan ofan á röð 42,8 millimetra breiðra planka úr birki sem þola allt að 150 kíló. Þeim er skipt niður í fimm svæði, þar sem axlir og mjaðmir fá mestan stuðning.

Plankarnir eru lakkaðir með raka- og saltvörn og festir við beddann með gúmmífestingum sem endast mun betur en plastfestingar, eru sveigjanlegri og veita betri stuðning.

Leggðu þig um leið

Sleepy ® beddinn er sendur frítt heim til þín með hraði, hvar sem þú býrð og þú færð hann afhentan í handhægum kassa.

Auðveld samsetning

Sleepy ® beddann er auðvelt að setja saman. Þú opnar hann með einu handtaki, skrúfar fæturna á eða leggur beddann ofan á rúmbotninn þinn. Það er allt og sumt. Góða nótt.

10 ára ábyrgð

Öll efni sem notuð eru við gerð Sleepy ® beddans hafa verið valin af kostgæfni og beddinn stenst allar kröfur um gæði og endingu. Til að undirstrika endinguna er 10 ára ábyrgðartími á beddanum.

Jurgen S.

„Ég er frekar mikill klaufi, en það var ekkert mál að setja beddann saman.“

Niel S.

„Kassinn er lítill og handhægur. Bæði beddinn og dýnan komust auðveldlega upp hringstigann heima. Ég mæli hiklaust með þessari dýnu.“

Nancy H.

„Ég kom beddanum auðveldlega fyrir í Clio-bílnum mínum. Klukkutíma síðar var ég komin í háttinn.“

Breidd

70, 80, 90

Lengd

200

Svæðaskiptur stuðningur

Axlir og mjaðmir

Lengd fóta

15 cm

Hæð samtals

22 cm

Fjöldi planka

42

Þykkt planka

8 mm

Breidd planka

25 mm

Efni

Krossviður úr birki

Festingar

Gúmmí

Burðarþol

Allt að 150 kílóum