Silkimjúk dýnuhlíf
með einstökum eiginleikum
Sleepy® Sleeve er örþunn dýnuhlíf sem heldur jafnvægi á hita og raka. Hún hefur einstaka útloftun og veitir vörn gegn örverum, s.s. rykmaurum, bakteríum og myglu.
Hún er sett á dýnuna eins og teygjulak og hefur engin áhrif á þægindin. Hægt er að nota hlífina utan um allt að 30 cm þykkar dýnur og má þvo hana í vél á 60°C.
Sleepy® Sleeve dýnuhlífin er gæðavara sem endist og endist.

VÖRN GEGN ÖRVERUM
Sleepy® Sleeve dýnuhlífin veitir vörn gegn öllum tegundum örvera, s.s. rykmaurum, bakteríum og myglu. Kemur einnig í veg fyrir lykt.