Sleepy Original dýnan

kr.144.990,kr.289.990,
kr.120.342,kr.240.692,

Byltingarkennd hönnun Sleepy® Original dýnunnar gerir þér kleift að velja á hvorri hlið hennar þú sefur. Viltu mjúka dýnu eða ögn stífari? Það eina sem þú þarft að gera er að snúa henni við. Gæðasvefn hefur aldrei verið auðveldari. 

Hægt er að dreifa greiðslum í allt að 36 mánuði á greiðslusíðunni. Frá 4028 kr. á mánuði.

Þú færð dýnuna afhenta heim að dyrum
í handhægum kassa

Leggðu þig um leið

sleepy home made original matras in een doos

Taktu dýnuna úr kassanum

sleepy home made matras, uitrollen

Rúllaðu henni út

sleepy home made matras, folie verwijderen

Fjarlægðu plast

sleepy home made original matras, comfort kiezen

Veldu hlið og leggðu þig

Lagskiptur lúxus

Sleepy original matras, uw comfort laag per laag

1. Lúxusyfirborð

Áklæði dýnunnar er búið til úr ofnæmisfríu Purotex® og Adaptive®, sem heldur jafnvægi á líkamshitanum.

2. Loftsvampur

Þunnt undirlag úr svampi eykur stuðning og dregur úr álagi á þrýstisvæði.

3. Þægindaauki

Viscose svampur eykur mýkt og þægindi.

4. Aukastuðningur

Endingargóður svampur sem eykur stuðning enn frekar, sérstaklega við axlir.

Leggðu þig
um leið

Sleepy® Original dýnan kemur þér í háttinn á mettíma frá því þú pantar. Hún er send heim að dyrum með hraði og þú færð hana afhenda í handhægum kassa.

Prófaðu í
120 nætur

Við erum staðföst í okkar trú á Sleepy® Original dýnunni. Þess vegna bjóðum við þér að prófa hana í 120 nætur.

10 ára
ábyrgð

Öll efni sem notuð eru við gerð dýnunnar hafa verið valin af kostgæfni og dýnan stenst allar kröfur um gæði og endingu. 10 ára ábyrgð!

Sara D.

„Ég hafði lengi glímt við bakverki þegar vinur minn mælti með Sleepy® Original dýnunni við mig. Í dag eru verkirnir nánast farnir.“

Elísabet S.

„Ég og makinn höfum mjög ólíkar svefnvenjur. Makinn vill hart undirlag á meðan ég vil eitthvað mýkra. Við einfaldlega settum tvær Sleepy® Original dýnur hlið við hlið í rúmið. Ég valdi mjúku hliðina og hann þá harðari. Vandamálið leyst!“

Tómas B.

„Það var mjög hentugt að fá Sleepy® Original dýnuna afhenta í kassanum og þar af leiðandi var ekkert mál að koma henni inn í svefnherbergi.“

Breidd

80, 90, 100, 120, 140, 160, 180, 200

Lengd

200, 210

Hæð

25cm

Efni

Svampur
(Air foam, Visco foam, Density foam)

Áklæði

Ofnæmisfrítt Purotex® og Adaptive®

Svæðaskiptur stuðningur

7 svæði (sérstakur stuðningur við axlir og mjaðmir)