Sleepy Original dýnan
Sleepy Original dýnan
Byltingarkennd hönnun Sleepy® Original dýnunnar gerir þér kleift að velja á hvorri hlið hennar þú sefur. Viltu mjúka dýnu eða ögn stífari? Það eina sem þú þarft að gera er að snúa henni við. Gæðasvefn hefur aldrei verið auðveldari.
Sleepy Original dýnan er 25cm þykk.
Hægt er að dreifa greiðslum. Frá 4028 kr. á mánuði.
Share
Anna
"Sonur okkar sefur mjög vel á Sleepy dýnunni. Verð og gæðin eru frábær. Við höfum meira að segja pantað aðra fyrir hinn soninn okkar"
Karen
"Hröð afhending og góð samskipti, þú veist alltaf hvar pöntunin þín er stödd. Dýnan er vel pökkud og kemur með hentugu verkfæri til að skera umbúðirnar upp, án þess að skemma dýnuna"
Sandra
"Dýnan er nákvæmlega eins og henni er líst á heimasíðunni og er hún frábær. Einnig er hún á viðráðanlegu verði, sem er mjög mikilvægt í dag fyrir marga"